Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagskiptar varnir
ENSKA
defence-in-depth
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Nálgun sem byggir á áhættumati og áhættustjórnun sem beita skal ætti að fylgja bestu starfsvenjum. Hún ætti að taka til öryggisráðstafana í samræmi við hugtakið um lagskiptar varnir. Í henni ætti að hafa hliðsjón af því hversu líklegt er að áhættan komi fram eða sá atburður verði sem ógn stendur af.

[en] The risk assessment and management approach to be applied should follow best practices. It should include applying security measures in accordance with the concept of defence-in-depth. It should take into consideration the likelihood of the occurrence of a risk or feared event.

Skilgreining
[en] the application of a range of security measures organised as multiple layers of defence (32011D0292)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 512/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 912/2010 um að koma á fót Evrópustofnun um hnattrænt gervihnattaleiðsögukerfi

[en] Regulation (EU) No 512/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Regulation (EU) No 912/2010 setting up the European GNSS Agency

Skjal nr.
32014R0512
Aðalorð
vörn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira